Nýr TGS: Jón Sverrir Jónsson

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Jón Sverrir Jónsson, oft kenndur við Varmadal, fékk í dag afhentan nýjan MAN TGS 37.500 8×4 með palli frá KH-kipper.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er bíllinn hinn glæsilegasti, en hann tekur sig gríðarlega vel út í þessum gráa lit.

Jóhann Pétursson afhenti Jóni og eiginkonu hans, Hönnu, bílinn í dag og við óskum þeim til hamingju með nýja gripinn!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *