Nýr TGS: Jarðtækni

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í gær afhentum við Jarðtækni nýjan MAN TGS 37.500 8×4 og fer rauði liturinn honum vel.

Jóhann afhenti feðgunum Gunnari og Karli bílinn og við óskum þeim til lukku með nýja gripinn!

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *