Nýr TGS: ISO-Tækni ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nú fyrir helgi afhentum við ISO-Tækni ehf nýjan fjögurra öxla MAN TGS 37.460 8×4 með sturtupalli frá KH-Kipper.

Jóhann Pétursson afhenti ISO-Tækni bílinn og Kraftur óskar þeim til lukku með nýja tækið!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *