Nýr TGS: Hartmann

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Við afhentum Rögnvaldi Árnasyni hjá Hartmann nýjan MAN TGS 35.510 með palli frá Istrail.

Stórglæsilegur bíll og verklegur í alla staði og við óskum honum til hamingju með hann!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *