Bræðurnir Sævar og Hafþór Benediktssynir fengu þá hugmynd á fimmtudaginn að þá vantaði bíl. Í hvelli.
Jóhann Pétursson, sölumaður, hafði lausnina á þeirri hugdettu, því að á föstudaginn sóttu þeir nýjan MAN TGS 37.500 8×4 BB sem Jóhann afhenti þeim með brosi á vör.
Þeir eru miklir MAN menn og voru að venju ánægðir með gripinn, sem er með KH-Kipper palli.
Við hjá Krafti óskum BB og sonum til hamingju með tækið!