Nýr TGS: BB og synir ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Rétt í þessu afhentum við BB og sonum nýjan MAN TGS 37.510 með KH-Kipper palli.

Tvær ofurhressar, þær Anna Björk og Magda, gerðu sér ferð frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og tóku við bílnum.

Jóhann Pétursson afhenti þeim lyklana með bros á vör.

Við óskum þeim bræðrum, Sævari og Hafþóri hjá BB og sonum, til hamingju með bílinn!

 

Anna Björk, Jóhann og Magda

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *