Nýr TGS: BB og synir ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Rétt í þessu afhentum við BB og sonum nýjan MAN TGS 37.510 með KH-Kipper palli.

Tvær ofurhressar, þær Anna Björk og Magda, gerðu sér ferð frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og tóku við bílnum.

Jóhann Pétursson afhenti þeim lyklana með bros á vör.

Við óskum þeim bræðrum, Sævari og Hafþóri hjá BB og sonum, til hamingju með bílinn!

 

Anna Björk, Jóhann og Magda

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *