Nýr TGS: Bananar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við nýjan MAN TGS til Banana ehf. Um er að ræða TGS 18.420, sem er hinn glæsilegasti, með vörukassa frá Igloocar í Póllandi.

Erlingur Örn Karlsson afhenti bílinn og Kraftur óskar Banönum ehf til hamingju með nýja gripinn.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *