Nýr TGS: Balatá

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið afhentum við Þresti Albertssyni hjá Balatá nýjan MAN TGS 33.510 6×6 og Meiller malarvagn. Bíllinn er fullbúinn til snjómokstursvinnu og er verklegur í alla staði.

Eins og sjá má fékk bíllinn veglega skreytingu og skartar þessari flottu Iron Man mynd á hliðunum.

Við óskum Þresti til hamingju!

 

Jóhann Pétursson, sölumaður hjá Krafti ásamt Þresti og dóttur hans, Tinnu.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *