Nýr TGS: Ársverk ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í gær afhentum við Ársverki ehf nýjan MAN TGS 37.500 8×4 með KH Kipper palli.

Bíllinn er laglegur og í mjög fallegum Olive Gray lit.

Við óskum þeim hjá Ársverki til hamingju með bílinn!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *