Nýr TGM: Vörumiðlun

Nýverið tóku Vörumiðlun nýjan MAN TGM 15.290 4×2 í notkun. Bíllinn er með kælikassa og vörulyftu.

Bjartur Þór Jóhannsson tók við bílnum og við óskum honum, sem og Vörumiðlun, til lukku með gripinn!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *