Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýr MAN TGM 15.250 verður tekinn í notkun hjá Vegagerðinni á Hvammstanga á næstu dögum og er sá fyrri af tveimur sem klárast í standsetningu hjá okkur.

Bíllinn er með flokkahúsi, en að aftan eru sæti fyrir fjóra. Á bílnum er KH Kipper pallur með sturtun á þrjá vegu, Palfinger PK 5.501 SLD5 krani og snjótannarbúnaður, ásamt fleiru.

Hér að neðan eru myndir af gripnum og óskum við Vegagerðinni til hamingju með bílinn.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *