Nýr TGM: Vegagerðin

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Fyrir stuttu fékk Vegagerðin afhentan nýjan MAN TGM 13.290 með KH-Kipper palli.

Við óskum Vegagerðinni til lukki með nýja bílinn, sem bætist í hóp MAN-bíla sem Vegagerðin hefur í sínum flota.

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *