Nýr TGM: Kjörís ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Nú fyrir helgi afhentum við Kjörís nýjan MAN TGM 15.290 4×2 LL.

Bíllinn kemur með kælikassa frá Cofi á Ítalíu.

Kjörís fékk einnig MAN TGL 12.250 4×2 BL sem við munum setja inn myndir af síðar.

Við óskum Kjörís til hamingju með bílana!