Nýr TGM: HM Flutningar ehf

Arnar Fréttir, Nýir bílar og tæki Leave a Comment

HM Flutningar ehf. fengu á dögunum afhentan nýjan og mjög vel útbúinn MAN TGM 18.320 með nýrri og endurbættri vél frá MAN, sem er 130kg léttari en fyrri útgáfa. Einnig hefur EGR búnaður verið fjarlægður og er túrbínan nú einföld í stað tvöfaldrar, en skilar sama togi.

Erlingur Örn Karlsson afhenti bílinn og við óskum Halldóri til hamingju!

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *