Nýr TGM: Eimskip Ísland ehf

stjori Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Eimskip Ísland ehf, Akureyri, fengu þennan glæsilega MAN TGM 15.290 4x2LL á dögunum.

Grímur Fannar Eiríksson, sölumaður hjá Krafti, afhenti bílinn. Konráð Svavarsson er ökumaður bílsins.

Kraftur óskar Eimskip og Konráði til hamingju með tækið!