Í dag fengu Bananar ehf nýjan MAN TGM 15.290 afhentan.
Bíllinn er með vörukassa frá Igloocar í Póllandi. Er þetta annar MAN bíllinn sem Bananar ehf fá afhentan á síðasta árinu.
Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Guðmundi Aðalsteinssyni hjá Banönum, bílinn.
Við óskum Banönum ehf til lukku með bílinn!