Nýr TGM: Bananar ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag fengu Bananar ehf nýjan MAN TGM 15.290 afhentan.

Bíllinn er með vörukassa frá Igloocar í Póllandi. Er þetta annar MAN bíllinn sem Bananar ehf fá afhentan á síðasta árinu.

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti Guðmundi Aðalsteinssyni hjá Banönum, bílinn.

Við óskum Banönum ehf til lukku með bílinn!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *