Nýr TGM: Bakkinn vöruhótel

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í vikunni fékk Bakkinn vöruhótel afhentan nýjan MAN TGM 18.320.

Bíllinn er vel útbúinn, á lofti allan hringinn og með vörukassa og lyftu frá Vögnum og þjónustu.

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður hjá Krafti, afhenti þeim Lórenz Þorgeirssyni og Vigni Þór Siggeirssyni, bílinn.

Kraftur óskar Bakkanum til hamingju með bílinn.

 

Lórenz, Erlingur og Vignir

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *