Nýverið fékk Skúli Marteinsson afhentan nýjan MAN TGL 12.250 4×2 með vörukassa frá Igloocar.
Bíllinn kemur vel út í bláa litnum og er allur til fyrirmyndar, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Jóhann Pétursson afhenti Skúla bílinn og við óskum honum til lukku með gripinn.