Nýr TGL: Ögmundur Ólafsson ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Fyrir helgi fengu Ögmundur Ólafsson ehf afhentan nýjan MAN TGL 12.250 BL og er hann með Tipmatic skiptingu.

Á bílnum er 9 tonna HYVA krókheysi. Glussadælan er beindrifin af vél og undirakstursvörn að aftan er færanleg með glussa.

Við óskum Ögmundi Ólafssyni ehf til hamingju með nýja bílinn!