Nýr TGL: Hreinsun og flutningur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Hreinsun og Flutning ehf nýjan MAN TGL

Bíllinn er allur hinn glæsilegasti. Ný innrétting með digital mælaborði og stærri upplýsingaskjá. AJK krókheisi er á bílnum.

Það gleður okkur mikið að afhenda Hreinsun og Flutning fyrsta TGL-inn af nýju kynslóð MAN vörubifreiða, TG3 og við óskum þeim til hamingju með gripinn.

Grímur afhenti Viktori, hjá Hreinsun og Flutning, bílinn og með honum í för var hundurinn Bylur.

 

Viktor, Bylur og Grímur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *