Nýr TGE – Gröfuþjónustan

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Það fjölgar í MAN TGE flotanum hér á landi en nýverið afhentum við Gröfuþjónustunni þennan virkilega fallega MAN TGE 3.180 4X4 í laglegum, dökkgráum lit.

Bíllinn er vel útbúinn, til dæmis með LED aðalljósum, fjaðrandi ökumannssæti, leðurstýri með hita og Adaptive Cruise Control.

Við óskum Gröfuþjónustunni til hamingju með bílinn!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *