Nýr TGE – Gröfuþjónustan

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Það fjölgar í MAN TGE flotanum hér á landi en nýverið afhentum við Gröfuþjónustunni þennan virkilega fallega MAN TGE 3.180 4X4 í laglegum, dökkgráum lit.

Bíllinn er vel útbúinn, til dæmis með LED aðalljósum, fjaðrandi ökumannssæti, leðurstýri með hita og Adaptive Cruise Control.

Við óskum Gröfuþjónustunni til hamingju með bílinn!

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *