Nýr MAN TGM slökkvibíll

Arnar Fréttir

Til okkar kom nýr MAN TGM 18.340 slökkvibíll sem Brunavarnir Austur-Húnvetninga eru að taka í notkun.

Við máttum til með að smella af nokkrum myndum af bílnum og deila með ykkur.