Nýjar rútur

Arnar Fréttir Leave a Comment

Þær eru komnar!

Tvær nýjar og stórglæsilegar rútur sem tekið er eftir: MAN Lion’s Coach og Neoplan Tourliner

Allar frekar upplýsingar er hægt að fá hjá Grím í síma 567-7118 eða í gegnum emailð grimur@kraftur.is

 

 


 

Glænýtt módel af MAN Lion’s Coach er hér á planinu hjá okkur í Krafti!

Þessi bíll er ríkulega búinn með vönduðum sætum og öllum þeim helsta búnaði sem kröfuharðir rútuunnendur hafa, sem og farþegar og viðskiptavinir.

Öllum er velkomið að koma og skoða gripinn.

Hér er meðfylgjandi PDF skjal sem segir til um allt sem er þessum flotta MAN Lion’s Coach.

PDF skjal:

Lion’s Coach

 

 


 

Glæný Neoplan Tourliner, mætt til okkar!

Það gildir sama með þessa rútu. Ríkulega búin, klædd í fallegan búning að innanverðu til að hámarka þægindi farþega. Hún er jafnt hlýleg sem og falleg og frágangur allur til fyrirmyndar.

Þeir verða öfundaðir sem fá að vera farþegar í þessari rútu á vegum Íslands.

Meðfylgjandi er PDF skjal sem segir til um allt sem er í þessari Neoplan Tourliner.

PDF skjal:
Tourliner

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *