Nýir TGX: Mjólkursamsalan

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýlega afhentum við Mjólkursamsölunni tvo nýja og fullbúna MAN TGX 33.640 6×4.

Báðir bílarnir eru búnir myndavélakerfum í stað baksýnisspegla og eru þetta fyrstu MAN bílarnir sem koma á götuna með slíkum búnaði. Einnig voru settir á þá ljósabogar frá Metec.

Erlingur Örn Karlsson, sölumaður, afhenti þeim Davíð og Birni, bílstjórum hjá Mjólkursamsölunni, bílana.

 

Davíð og Björn, bílstjórar hjá Mjólkursamsölunni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *