Nýir TGX: GT hreinsun ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

GT hreinsun ehf. fengu í dag afhenta tvo nýja glæsibíla, MAN TGX 26.560 6×4 BLS.

Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim Trausta Finnbogasyni og Gísla Sveinbjörnssyni, framkvæmdastjórum GT hreinsunar, bílana.

Kraftur óskar GT hreinsun til lukku með bílana!

20160408_132226 (1400x788)

 

Gísli, Jóhann og Trausti

20160408_132244 (1400x764)

Trausti og Gísli