Nýir TGS og vagn: GT verktakar

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

GT Verktakar fengu afhenta tvo nýja MAN TGS 35.500 8x6H ásamt Meiller-Kipper vagni.

Bílarnir eru með vökvaframdrifi og Meiller Kipper grjótpöllum. Pallarnir eru með 10mm í botni og 8mm í hliðum.

Einnig fengu GT Verktakar afhentan nýjan Meiller Kipper vagn, en hann er 7.6m langur og tekur 23 rúmmetra. Efnisþykkt í botni á honum er 6mm og 4mm í hliðum.

Við óskum þeim til hamingju með nýju bílana og vagninn!

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *