Nýverið tóku GT Hreinsun við þremur nýjum MAN TGS 18.460 4X4H BLS með hydro framdrifi sem kúplar sig út í 29 km/h, ásamt þremur Meiller-Kipper vögnum með 7600mm skúffu og víbrator. Bílarnir eru með glussakerfi frá Hyva.
Glæsilegur hópur bíla og vagna og við óskum GT Hreinsun til hamingju með þá!