Nýir TGS: GT Hreinsun

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið tóku GT Hreinsun við þremur nýjum MAN TGS 18.460 4X4H BLS með hydro framdrifi sem kúplar sig út í 29 km/h, ásamt þremur Meiller-Kipper vögnum með 7600mm skúffu og víbrator. Bílarnir eru með glussakerfi frá Hyva.

Glæsilegur hópur bíla og vagna og við óskum GT Hreinsun til hamingju með þá!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *