Nýir TGE: Orkuveita Reykjavíkur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Í dag afhentum við Orkuveitu Reykjavíkur tvo nýja MAN TGE 3.180 4×4. Bílarnir eru með 177 hestafla dísilmótorum og 8-þrepa sjálfskiptingu.

Góð vinnulýsing er við hliðar bílana sem og afturenda, en ljósabogi fyrir vinnuljós og blikkljós var settur aftast á þak þeirra.

Ingimar Steinþórsson veitti bílunum móttöku fyrir hönd OR og óskum við þeim til hamingju með bílana!

 

Ingimar Steinþórsson, hjá Orkuveitu Reykjavíkur, og Erlingur Örn Karlsson, sölumaður hjá Krafti, við afhendingu bílana.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *