Nýr TGX: Norðurtak

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Á föstudag tók Norðurtak við nýjum MAN TGX 33.640 6xf LL. Bíllinn er hlaðinn búnaði og aukahlutum.

Erlingur Örn Karlsson afhenti Árna Rögnvaldssyni bílinn og við hjá Krafti óskum honum og Norðurtak til lukku með nýja bílinn!

Bíllinn er í Nightfire Red litnum sem hefur verið vinsæll litur undanfarin ár, en Norðurtak voru þeir fyrstu til að fá bíl í þeim lit.

Virkilega flottur bíll sem tekið er eftir.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *