Norðurtak fær nýjan D38

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Á dögunum fengu Norðurtak ehf, afhentan nýjan MAN TGX D38 26.560 6X4BLS.

Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Rögnvaldi Árnasyni og syni hans, Árna, bílinn. Með í för var bílstjórinn, Pétur Gíslason.

Bíllinn er í glæsilegum rauðum lit að nafni Nightfire Red metallic og með “100 Years” MAN-ljónið á hliðunum.

Við hjá Krafti hf. óskum þeim til hamingju með nýja gripinn!

IMG_5582 (1280x1032)

 

IMG_5584 (1280x960)