Myndir: Ný MAN kynslóð

Arnar Fréttir Leave a Comment

Nú er loksins búið að svipta hulunni af nýju kynslóð MAN vörubifreiða.

Bílarnir voru frumsýndir í Bilbao á Spáni, mánudaginn 10. febrúar 2020.

Breytingarnar eru kröftugar en um leið stílhreinar og fágaðar. Bíllinn er nýr, en greinilega MAN – hönnunareinkenni sem hafa einkennt MAN vörubifreiðar í gegnum árin, haldast en í nýrri mynd.

Margt nýtt er í boði hvað varðar öryggi, þægindi, skilvirkni og hagkvæmni. Það verður virkilega spennandi að fá þessa nýju bíla til landsins, en fyrsti bíllinn er væntanlegur í maí.

Hér fyrir neðan má sjá myndagallerí af nýju bílunum. Eins og sjá má eru bílarnir einstaklega vel heppnaðir, að utan sem innan.

Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við sölumenn okkar.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *