Myndir: Frumsýningin

Arnar Fréttir Leave a Comment

Ný kynslóð MAN vörubifreiða var kynnt í Bilbao á Spáni í gær, mánudag.

Fjöldi fólks var viðstaddur frumsýninguna, þar á meðal Björn Erlingsson, framkvæmdastjóri Krafts hf.

Eftirvæntingin var mikil og loksins fengum við að sjá bílinn, eftir langa bið og vangaveltur.

Mikið er af nýjungum, uppfærslum, breytingum og viðbótum. Útlitið er nýtt, ferskt, en um leið auðþekkjanlegt.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá frumsýningarkvöldinu.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *