Metec fyrir pallbíla og jeppa

Arnar Fréttir Leave a Comment

Kraftur býður upp á fjölbreytt úrval af ljósabogum og pallgrindum, ásamt hliðarbogum og stígþrepum, fyrir pallbíla.

Einnig eru hlífðarplötur á pallhlera sem og undirvagnshlífar við gírkassa, tank og vél í boði.

Metec framleiðir vörulínur á 90 gerðir bifreiða frá 23 framleiðendum, samtals 750 vörunúmer.

Sendu okkur fyrirspurn á verslun@kraftur.is, gegnum skilaboð á Facebook eða hafðu samband við okkur í síma 567-7104.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *