Metec fyrir Ford Transit

Arnar Fréttir Leave a Comment

Með aukahlutum frá Metec, verður bíllinn þinn ekki bara flottari og vekur eftirtekt, heldur eykur þú notagildi hans og gerir umgengni um hann auðveldari og þægilegri.

Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook.

– Ljósabogar á þak
– Stuðarabogar
– Undirbogi á framstuðara
– Hliðarrör á sílsa
– Bakbogi með innbyggðum vinnuljósum
– Stígþrep á hlið
– Stígþrep að aftan
– Stigi á afturhurð
– Toppgrind
– Hlífðarplata á afturstuðara
– Hlífðarplata undir vél
.
Skoðaðu úrvalið frá Metec:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *