Aerokit fyrir vörubíla

Arnar Fréttir Leave a Comment

Við kynnum nýjung frá METEC: Aerokit fyrir vörubíla

Settið fyrir hliðarvængina inniheldur tvö rör sem hvort um sig hefur 5-6 rauð LED ljós (fer eftir tegund bíls). Rör fyrir þakvindskeiðina er svo með 5 rauð LED ljós. Samtals eru Aerokit settin með 15-17 ljós innbyggð í 60mm rörin.

Saman mynda þessi tvö sett virkilega smekklegt útlit.Smíðað úr hágæða ryðfríu stáli og er fáanlegt pólerað eða dufthúðað í svörtu. Settin koma með öllum festingum sem til þarf til að auðvelda ásetningu, sem er fljótleg.

Aerokit ljósasettin eru í boði fyrir MAN TGX, Volvo FH, Scania R og Scania S, Iveco S-Way, Renault T, Mercedes-Benz Actros og DAF XG/XG+.

Kíktu við hjá okkur á Vagnhöfða 1 eða heyrðu í okkur í síma 567-7104. Einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á kraftur@kraftur.is – einnig er hægt að spjalla við okkur á Facebook.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *