Þ.S. Verktakar fá nýjan MAN

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Þ.S. Verktakar ehf á Egilsstöðum fengu nýlega afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGS 41.480 með 110tm krana frá Palfinger. Yfirbygging og ásetning krana var framkvæmd í Austurríki. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er um verklegt tæki að ræða.