MAN TGM á IAA ’16 Arnar 23. September 2016 Fréttir Nýr MAN TGM 18.290 með kælikassa Grillið hefur fengið stílhreina upplyftingu og MAN ljónið stendur nú enn meira í forgrunni Nýtt útlit á innréttingu MAN TGM. Sandlituð innréttingin að hluta í bland við stílhreinan álitinn veitir innanrýminu hlýju. Ný stýrishjól í öllum MAN TG bifreiðum: Krómað MAN ljónið á háglans bakgrunni. Þökk sé fjölda hlýrra lita með nýjum efnum og sætisáklæðum, er innanrými nýju TG bifreiðanna bjart. Hér sjáum við C-hús í TGM. Innanrýmið er nú umvafið björtum litum – meira að segja toppurinn. Með nýja MAN MMT Advanced, eru tvö USB tengi staðsett í hillunni á mælaborðinu.