MAN á jöklum

Arnar Fréttir

MAN birti á vefsíðu sinni, umfjöllun um MAN jöklabílana í eigu Into the Glacier, ásamt viðtali við manninn á bakvið þá, Arngrím “Adda” Hermannsson. Þetta eru engin smásmíði og upplifun að ferðast með þeim upp á Langjökul.

Umfjöllunina má lesa HÉR og myndband frá heimsókn MAN til landsins í fyrra, þar sem myndatökufólk þeirra fór í jöklaferð með Arngrími, má sjá á HÉR.

 

Myndir fengnar af Facebook-síðu Into the Glacier: