MAN á IAA 2018

Arnar Fréttir Leave a Comment

Á IAA 20018 sýndi MAN Truck & Bus fjölda bifreiðalausna og veitti innsýn inn í framtíðina, með línu nýrra rafbíla.

Allt frá 3 og upp í 26 tonn, áherslan var lögð á rafvæðingu framtíðarinnar og byrjað er á innanbæjar flutningsbílum.

MAN eTGE var frumsýndur, en um er að ræða rafmagnsútgáfu af MAN TGE sendibílnum vinsæla en einnig leit MAN CitE dagsins ljós í fyrsta sinn – hugmynd MAN að náttúruvænni sendibíl framtíðarinnar með rafdrifrás.

Ætlun MAN er að draga úr mengun og auka öryggi í umferð, en MAN er að þróast frá framleiðanda á flutningabifreiðum, yfir í framleiðanda og birgja á snjöllum og sjálfbærum heildarlausnum.

Á heimasíðu MAN má fræðast nánar um framtíðarsýn þeirra sem og nánari umfjöllun um það sem MAN hafa að sýna á IAA 2018, sem dæmi aukahlutapakkann X-LION og margt fleira.

 

MAN Truck & Bus á IAA 2018 (enska)

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *