IB Vélar fá fyrsta D38

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Föstudaginn 3. júlí síðastliðinn fengu IB Vélar ehf afhentan MAN TGX og þann fyrsta með nýju D38 vélinni.

Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Georgi Val Geirssyni bílinn.

Kraftur óskar IB Vélum til hamingju með þessa stórglæsilegu bifreið.

 

20150703_132151 (720x1280)