Hreinsitækni fær tvo CityCat 2020

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Hreinsitækni hf. fengu í dag afhenta tvo nýja Bucher CityCat 2020 sópa. Bætast þeir við öflugan flota þeirra af Bucher sópum. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti Rögnvaldi Guðmundsyni hjá Hreinsitækni, sópana.

Kraftur hf. óskar Hreinsitækni til hamingju með tækin.

 

IMG_7633 (1024x589)