Hreinsitækni fær nýjan Bucher

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir Leave a Comment

Nýverið afhentum við Hreinsitækni nýjan Bucher götusóp og bætist hann í stóran hóp Bucher tækja í eigu Hreinsitækni.

Um er að ræða sóp af gerðinni CityCat V20 sem er ný útfærsla af þessum vinsæla og fjölhæfa sóp og tekur hann við af CityCat 2020.

Við óskum Hreinsitækni til lukku með nýja tækið.

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *