Hraun-Sandur ehf fengu á föstudag afhentan stórglæsilegan MAN TGX 26.480 6×2/4 BLS. Það voru þeir Jóhann Pétursson og Guðmundur Bjarnason, sölumenn Krafts, sem sáu um afhendingu.
Frá vinstri til hægri: Ellert Alexandersson, Jóhann Pétursson og Alexander Ólafsson
Jóhann Pétursson, sölumaður og Jóhannes Hjálmarsson, bílstjóri.