Kraftur er framúrskarandi fyrirtæki

Arnar Fréttir

Kraftur hf. er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2015.

FF-Isl-Logo-2015-RGB_FF-Isl-Logo-Landscape-Neg-2015-1024x394

Það eru aðeins 1,9% íslenskra fyrirtækja, sem standast þau skilyrði, sem Creditinfo setur til að komast á þann lista.

Íslandsbanki færði starfsfólki Krafts glæsilega köku að því tilefni og þökkum við kærlega fyrir.

2016-02-04 14 22 50_resized (2)