Í fyrsta sinn býður MAN upp á sendibíla og minni flokkabíla. Fram að þessu voru 7.5 tonnin það minnsta sem MAN bauð upp á, en nú verður það 3 tonn. Með TGE kemur léttflutningabíll í hóp fjölda milli- og þungaflutningabifreiða. Bíllinn verður fáanlegur frá 3 tonnum og upp í 5.5 tonn og er búinn 2.0 lítra dísilvél sem er fáanleg í fjórum …
Gleðileg jól
Við óskum viðskipavinum okkar og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla. Opið er í varahlutaverslun til 15:00 í dag en minnum á að í neyð er hægt að ná í okkur í síma 896-8038. Kveðja, starfsfólk Krafts.
Nýr TGS – Gámastöðin
Í dag fékk Gámastöðin afhentan nýjan TGS 26.440 6X2 2 BL. Er bíllinn útbúinn krókheysisbúnaði frá AJK. Kraftur óskar Gámastöðinni til hamingju með nýja bílinn.