Væntanlegir bílar

Arnar Uncategorized Leave a Comment

Hér getur þú séð þá bíla sem við eigum von á og áætlaða komu m.v. ársfjórðunga. Athugið, að áætlaður komutími getur breyst án fyrirvara   Gerð Heiti Hús Vél Skipting Búnaður Áætlaður Nr.                 MAN TGS 35.510 8×4 BB CH NN D26 Sjálfskiptur KH-Kipper pallur Q2/2023 50249 MAN TGS 35.510 8×4 BB CH …

Nýr TGX: Víðir og Alda

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir, Uncategorized Leave a Comment

Nýverið afhentum við Víði og Öldu nýjan MAN TGX 26.640. Víðir hefur verið harður MAN-maður síðan á áttunda áratugnum og hefur hann átt fjórtán MAN bíla – 2 sem keyptir voru notaðir og 12 hefur hann fengið afhenta nýja hér hjá Krafti. Fyrsti bíllinn var 1970 árgerð, sem hann eignaðist notaðan og árið 1987 kom fyrsti nýi bílinn á götuna. …

TGE

Arnar Uncategorized

Í fyrsta sinn býður MAN upp á sendibíla og minni flokkabíla. Fram að þessu voru 7.5 tonnin það minnsta sem MAN bauð upp á, en nú verður það 3 tonn. Með TGE kemur léttflutningabíll í hóp fjölda milli- og þungaflutningabifreiða. Bíllinn verður fáanlegur frá 3 tonnum og upp í 5.5 tonn og er búinn 2.0 lítra dísilvél sem er fáanleg í fjórum …

Gleðileg jól

Arnar Fréttir, Uncategorized

Við óskum viðskipavinum okkar og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla. Opið er í varahlutaverslun til 15:00 í dag en minnum á að í neyð er hægt að ná í okkur í síma 896-8038. Kveðja, starfsfólk Krafts.