Nýr TGS: Bergþór ehf

Bergþór ehf. fengu afhentan í dag þetta fallega sett sem samanstendur af  MAN TGS 35.460 8×4-4 , Hyva Titan Lift T26-60SKZ og efnisgám frá AMG í Póllandi. Kraftur óskar Bergþóri ehf til hamingju með bílinn!    

Nýr TGM: HM Flutningar ehf

HM Flutningar ehf. fengu á dögunum afhentan nýjan og mjög vel útbúinn MAN TGM 18.320 með nýrri og endurbættri vél frá MAN, sem er 130kg léttari en fyrri útgáfa. Einnig hefur EGR búnaður verið fjarlægður og er túrbínan nú einföld í stað tvöfaldrar, en skilar sama togi. Erlingur Örn Karlsson afhenti bílinn og við óskum Halldóri til hamingju!    

Nýr TGM: Samskip

Á dögunum tóku Samskip við nýjum MAN TGM 18.320 4×2 LL með Wingliner vörukassa frá Vögnum og Þjónustu. Erlingur Örn Karlsson afhenti Stefáni hjá Samskip bílinn og óskar Kraftur honum og Samskip til lukku með bílinn.   Stefán og nýi bíllinn

Nýr TGX: Íslandsfrakt

Nýverið tók Íslandsfrakt við nýjum glæsivagni, MAN TGX 26.580 6×4 BLS. Jóhann Pétursson afhenti Jóa Óla hjá Íslandsfrakt bílinn og Kraftur óskar Íslandsfrakt til lukku með bílinn!  

TGX

MAN TGX uppfyllir ströngustu kröfur eigenda, ökumanna og eftirlitsstofnanna. Traustur, öruggur og hagkvæmur. Þú getur treyst á MAN. Síðan er í vinnslu Niðurhal: Í vinnslu Hlekkir: MAN Truck & Bus: TGX Long-haul transport MAN Truck & Bus: TGX D38 Long-haul transport MAN Truck & Bus: TGX Heavy-duty transport MAN Truck & Bus: TGX D38 Heavy-duty transport MAN Truck & Bus: TGX …

TGS

Hægt er að skoða MAN TGM nánar á heimasíðu MAN. 

TGM

  Hægt er að skoða MAN TGM nánar á heimasíðu MAN.  MAN hefur tvær gerðir sem vel eru hæfar í byggingaiðnaðinn. Euro 6 útgáfurnar af báðum gerðum eru hér með stálstuðara. Fremri er MAN TGS og að aftanverðu er MAN TGM, í þessu tilfelli 4×4 aldrifsbíll. Hinn nýi MAN TGM í 12-26 tonna útfærslum, er frábær í öllum aðstæðum. Þökk sé …

TGL

  Hægt er að skoða MAN TGL nánar á heimasíðu MAN.