Lokun verslunar vegna málunar

Arnar Fréttir

Viðskiptavinir athugið: Vegna málunar á lagergólfi mun verslun Krafts hf. loka kl. 16:00 föstudagana 28. febrúar og 7. mars.  Við biðjumst afsökunnar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið.  

ODR fær nýjan MAN

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Olíudreifing fengu í dag afhentan nýjan MAN TGX 26.480 6×4 LL. Þetta er fimmti nýi MAN bíllinn sem Guðmundur Guðmundsson, bílstjóri, tekur við. Jóhann Pétursson, sölumaður, afhenti honum bílinn.   

MAN vinsæll í Rússlandi

Arnar Fréttir

  Fjórða árið í röð, er MAN á toppnum sem söluhæsti Evrópski vörubifreiðaframleiðandinn, í Rússlandi. Tölur frá hinu rússneska Evitos-Inform Institute frá 2013 sýna að alls voru 29.300 nýskráningar á bifreiðum yfir 6 tonnum að eigin þyngd. Af þessum nýskráningum, voru 6.435 MAN vörubifreiðar, sem gerir söluhlutfall MAN 22% (samanborið við 28% hér á landi). Almenningsþjónustubifreiðar og sérútbúin tæki eiga …

Kraftur er á Facebook

Arnar Fréttir

Kraftur hefur ekki eingöngu opnað nýja vefsíðu, heldur erum við einnig komin á Facebook.  Þú finnur okkur hér.  Endilega skella einu “like” á okkur og fylgstu með.   

MAN til þjónustu í Sochi

Arnar Fréttir

  MAN hafa afhent níu TGS 8×4 björgunarbíla, sem hafa nú þegar hafist handa við þjónustu í Rússnesku borginni Sochi, þar sem Vetrarólympíuleikarnir 2014 fara fram. Með aukningu nýbygginga á svæðinu við Svartahafsströndina, hafa kröfur um skilvirkari umferð aukist. Hinir fjögurra öxla, 480 hestafla MAN bifreiðar munu hjálpa til við að fjarlægja hindranir af umferðaræðum í snarhasti, svo sem eftir …

MAN mest seldur árið 2013

Arnar Fréttir

  MAN söluhæsta vörubifreiðin á Íslandi árið 2013. Á nýliðnu ári voru skráðar samtals 74 hefðbundnar vörubifreiðar með heildarþyngd yfir 7,5 tonn.  Þar af voru skráðar 21 ný MAN vörubifreið, sem gerir rúmlega 28% markaðshlutdeild. Þar með hefur MAN bætt við enn einu árinu sem vinsælasta tegundin á Íslandi.      

Neyðarljós

Arnar Fréttir

Hero X4-Life neyðarvasaljósin eru búin ýmsum búnaði sem reynst getur dýrmætur í neyðartilfellum.  Auk þess að vera hefðbundið vasaljós, er að finna á ljósinu beltaskera, rúðubrjót, rauðar blikkandi díóður og segla á enda þess til að festa það við málmfleti. Hægt er að láta ljósið festast við t.d. bretti á bíl og láta rauðar LED-díóður blikka til að vara aðkomandi …

MAN áklæði í litum

Arnar Fréttir

Með tímanum fara sæti í bílum að láta á sjá. Mikið álag er á áklæðum flutningabifreiða þar sem oft er verið að setjast inn og svo út aftur. Þetta þýðir að tauið og svampurinn smám saman gefur sig og þægindi sem og útlit fara hrakandi.  Mælt er með því að setja sætisáklæði á það sæti sem meira álag er á, …

Gleraugu í óskilum

Arnar Fréttir

Gleraugu í gylltu gleraugnahulstri voru skilin eftir í verslun Krafts nýverið. Enginn hefur enn vitjað þeirra en við munum geyma þau þar til eigandi gefur sig fram. Ef þú átt gleraugu í gylltu boxi en átt í basli með að lesa þetta og gleraugun ekki við hendina, þá gætir þú verið eigandinn. Hægt er að nálgast þau hjá okkur að …

Vesti með endurskini

Arnar Fréttir

Öryggi er okkur öllum mikilvægt, hvort sem við erum að vinna á vinnusvæðum þar sem hættur leynast, þar sem lýsing er lítil eða jafnvel bara úti í göngu á gangstígum eða hjólandi við götukanta.  Við höfum á lager ódýr öryggisvesti með endurskini sem lokast með frönskum rennilás. Ein stærð fyrir alla.  Þessi vesti henta vel fyrir iðnaðarmenn, göngufólk, hjólafólk sem …