Grindur á TGS/TGX

Arnar Fréttir

Ljósagrindur fyrir MAN TGS/TGX plaststuðara (eldri gerð 07-13) fyrir aðal- og aukaljós. 13mm gatastærð. Aðalljós: 24.115 kr.- m/VSK parið (m/ festingum) Aukaljós: 20.372 kr.- m/VSK parið (m/ festingum)

Árni Helgason ehf fær nýjan TGS

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Á dögunum fékk Árni Helgason ehf afhentan nýjan MAN TGS 26.480 6×4 BLS dráttarbíl með Euro 6.  <img width="150" height="150" src="http://www click reference.kraftur.is/wp-content/uploads/IMG_8901-150×150.jpg” class=”attachment-thumbnail size-thumbnail” alt=”” />  

Störf í boði

Arnar Fréttir, Verkstæði

  Við óskum að ráða, á verkstæði okkar, bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana vörubílaviðgerðum.  Í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Áhugasamir hafi samband við Tómas verkstjóra í síma 822 5770 eða á Vagnhöfða 1-3.

Dortmund fær nýja liðsrútu

Arnar Fréttir

  Kehl vs. Hofmann – Hvor er betri rútubílstjóri? Frá vinstri til hægri: Andre Langner (framkvæmdastjóri, MAN Center Essen, Service Oberhausen), Thorsten Hess (Söluskrifstofa, MAN Center Oberhausen), Sebastien Kehl (fyrirliði Borussia Dortmund), Arash Peters (Rútusölur, MAN Center Oberhausen). Borussia Dortmund, BVB, munu áfram ferðast með 480 hestafla MAN Lion’s Coach L liðsrútu, en liðið fékk nýverið nýja slíka. Fyrirliði liðsins, …

Besta lið heims notar MAN

Arnar Fréttir

  MAN hefur endurnýjað gott samstarf sitt við FC Bayern München fram til ársins 2016. Samstarfið mun auka á þjónustu við atvinnumenn félagsins bæði í knattspyrnu sem og körfubolta. Bæði liðin eru án vafa meðal þeirra bestu í sínum deildum í Þýskalandi. Knattspyrnulið þeirra vann stóru þrennuna (Meistaradeild Evrópu, Bundesliga og bikarkeppnina í Þýskalandi) sem og Heimsmeistarakeppni félagsliða 2013, sem …

181 MAN Lion’s til Svíþjóðar

Arnar Fréttir

  Sænska samgöngufyrirtækið Keolis Sverige AB, hafa pantað 181 MAN Lion’s strætisvagna og þar af eru 52 “hybrid” útfærslur. Þetta er stærsta einstaka pöntun á “hybrid” vögnum frá MAN til þessa. Auk þeirra eru 127 MAN Lion’s CNG liðvagnar (gas- og díselknúnir) og tveir MAN Lion’s City M. Allir vagnarnir standast ströngustu mengunarreglur og kröfur sem settar eru fram með …

2014 byrjar vel hjá MAN

Arnar Fréttir

  Árið hefst vel hjá MAN og hefur fjöldi magnpantana aukist. Hafa sem dæmi 500 rútur verið pantaðar og 1.600 vörubifreiðar.  “Pantanirnar eru merki um traust.” segir Dr. Georg Pachta-Reyhofen, forstjóri MAN SE. “Viðskiptavinir meta gæði, áreiðanleika og rekstrarhagkvæmni varanna okkar. Við höfum réttu lausnirnar til að vinna með hreyfingu heimsbyggðarinnar  í átt að hagkvæmari og umhvervisvænni ökutækjum og verksmiðjum.”  …

Vinna við lagergólf

Arnar Fréttir

  Vinna við lagergólf heldur áfram það sem eftir lifir dags og eftir hádegi á morgun, föstudaginn 14. mars. Vegna þessa mun afgreiðsla á varahlutum verða takmörkuð að einhverju leyti.  Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem skapast gætu.

Metro Logistics panta 77 MAN TGX

Arnar Fréttir

MAN TGX hefur vakið athygli fyrir lága eldsneytisnotkun við prófanir og var lykilatriði í að samningar náðust. Vörudreifingaraðilinn METRO Logistics Germany mun héðan í frá einnig notast við MAN vörubifreiðar við vöruflutninga til “METRO Cash & Carry” og “REAL” verslananna. MAN fengu pöntun upp á 77 vörubifreiðar frá METRO og mun afhenda 66 MAN TGX 18.400 4×2 BLS dráttarbifreiðar og …