Gleðileg jól

Arnar Fréttir, Uncategorized

Við óskum viðskipavinum okkar og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla. Opið er í varahlutaverslun til 15:00 í dag en minnum á að í neyð er hægt að ná í okkur í síma 896-8038. Kveðja, starfsfólk Krafts.

Nýr TGX: Set ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Set ehf röraverksmiðja fengu á dögunum afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.480 6×2/2 BLS. Smellið á myndirnar hér fyrir neðan til að skoða fleiri myndir af gripnum. Við hjá Krafti hf. óskum Set ehf til hamingju með nýja bílinn!            

Mikilvægt: Rakasíur

Arnar Fréttir

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kalt er orðið í veðri. Það er því mjög mikilvægt að athuga hvenær skipt var um rakasíu síðast því ekki viljum við að það frjósi á loftkerfi bílsins. Þumalputtareglan er, að skipta um rakasíu á haustin. Hafið samband við varahlutaverslun okkar fyrir verðfyrirspurnir og pantanir. Sendum að sjálfsögðu um land allt, með …

Kraftur hf – 50 ára!

Arnar Fréttir

Þann 15. nóvember 1966 stofnaði Erlingur Helgason ásamt fleirum Kraft hf. og fögnum við því 50 ára afmæli fyrirtækisins í dag! Við viljum þakka öllum okkar fjölmörgu viðskiptavinum og birgjum, kærlega fyrir viðskiptin á þessari hálfu öld sem nú er liðin og horfum bjartsýn til framtíðar. Afmæliskveðja, starfsfólk Krafts.    

MAN TGS á IAA ’16

Arnar Fréttir

MAN Hydrodrive Nýtt hjá MAN: HydroDrive sameinað við MAN TipMatic og nýja D26-mótorinn í MAN TGS 18.500 4x4H BLS Grillið hefur fengið stílhreina upplyftingu og MAN ljónið stendur nú enn meira í forgrunni Thanks to a range of warm colours with new materials and seat covers, the interior of the new TG models offers a bright and high-quality ambience. Here ...

MAN TGM á IAA ’16

Arnar Fréttir

Nýr MAN TGM 18.290 með kælikassa Grillið hefur fengið stílhreina upplyftingu og MAN ljónið stendur nú enn meira í forgrunni Nýtt útlit á innréttingu MAN TGM. Sandlituð innréttingin að hluta í bland við stílhreinan álitinn veitir innanrýminu hlýju. Ný stýrishjól í öllum MAN TG bifreiðum: Krómað MAN ljónið á háglans bakgrunni. Þökk sé fjölda hlýrra lita með nýjum efnum og ...

Nýr TGM: Hreinsun & flutningur

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

Í vikunni afhentum við þeim feðgum hjá Hreinsun & flutningi ehf,  nýjan MAN TGM 15.290 4X2 LL með JOAB krókheisi. Guðmundur Bjarnason, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti þeim Viggó Guðmundssyni og syni hans, Ágústi, bílinn. Bíllinn er útbúinn JOAB Lift S15 frá Svíþjóð. Krókurinn er með sleðafærslu og dempara við lok hreyfingar er armur er látinn síga niður. Glussastýrður gámalás …

Nýjung frá MAN: 3-5.5 tonna TGE

Arnar Fréttir

Í fyrsta sinn mun MAN bjóða upp á sendibíla og minni flokkabíla. Fram að þessu voru 7.5 tonnin það minnsta sem MAN bauð upp á, en nú verður það 3 tonn. Með TGE kemur léttflutningabíll í hóp fjölda milli- og þungaflutningabifreiða. Með tilkomu TGE, verður þungasvið MAN frá 3 tonnum, upp í 44. MAN er að þróast í alsherjar þjónustuaðila þegar kemur að …

Nýr TGX D38: ET ehf

Arnar Bílar og tæki viðskiptavina, Fréttir

ET ehf. fékk nú fyrir helgi afhentan nýjan og glæsilegan MAN TGX 26.560 6×4 BLS. Jóhann Pétursson, sölumaður nýrra og notaðra bíla, afhenti Einari Gíslasyni, framkvæmdastjóra ET, bílinn. Kraftur óskar ET til hamingju með nýja gripinn!