Í vikunni afhentum við Halldóri Magnússyni, Dóra, hjá HM-bílum ehf, nýjan MAN TGS 35.520 8X4 BB með KH-Kipper palli. Við óskum Dóra til hamingju með bílinn!
Lagerbílar: MAN TGS 35.520 8X4
Við eigum til á lager MAN TGS 35.520 8X4 með KH-Kipper palli og tveir væntanlegir. Tveir eru á lofti og einn á fjöðrum. Hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar. Jóhann: 567-7119 eða joi@kraftur.is Guðmundur: 567-7114 eða gudmb@kraftur.is Erlingur: 567-7118 eða erlingur@kraftur.is
Metec fyrir Toyota Hilux
Stuðarabogar, pallbogar, undirbogi, stígþrep og vélarhlíf fyrir Toyota Hilux – Gerðu flottan bíl enn flottari með Metec! Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook. Toyota Hilux 21+: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-21/ Toyota Hilux 16-20: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-16-20/ Toyota Hilux 06-16: https://metec.ee/en/products/4×4/toyota/hilux/hilux-06-16/ Skoðaðu úrvalið frá Metec: Sendibílar 4X4 Vörubílar
Metec fyrir Ford Ranger
Stuðarabogar, undirbogi, stígþrep og vélarhlíf fyrir Ford Ranger Raptor 2023 – Gerðu flottan bíl enn flottari með Metec! . Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook. . Ford Ranger 23+ Ford Ranger 19-22 Ford Ranger 12-19 . :. Skoðaðu úrvalið frá Metec: Sendibílar …
Nýr TGX – Þ.Sigurðsson ehf
Í dag afhentum við Þresti Sigurðssyni einn þann flottasta – nýjan MAN TGX 33.580. Ákveðið var að gefa bílnum rautt þema og það verður að segjast að útkoman er virkilega flott, enda spila svarti og rauði liturinn gríðarlega vel saman. Metec bogar voru að sjálfsögðu settir á bílinn, í fagurrauðum lit. Topp- og undirbogi ásamt bakboga með innbyggðum vinnuljósum. Auk …
Metec fyrir Ford Transit
Með aukahlutum frá Metec, verður bíllinn þinn ekki bara flottari og vekur eftirtekt, heldur eykur þú notagildi hans og gerir umgengni um hann auðveldari og þægilegri. Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verð- og almennar fyrirspurnir, sem og afhendingartíma. Einnig getur þú sent okkur línu hér á Facebook. – Ljósabogar á þak – Stuðarabogar – Undirbogi á framstuðara …
Metec – Bíllinn þinn gerður flottari!
Við bjóðum upp á boga á fjölda gerðir bíla, allt frá litlum sendibílum, upp í pallbíla og loks vörubíla. Hafðu samband við verslun eða sölumenn okkar fyrir verðfyrirspurnir og afgreiðslutíma. Þú getur skoðað vöruúrval Metec á eftirfarandi slóðum: 4X4 Sendibílar Vörubílar Ýmsir aukahlutir
Nýir TGE og TGX: Colas
Nýverið afhentum við Colas Ísland fjóra nýja MAN TGE og einn MAN TGX með JOAB krókheisi. Við óskum Colas til hamingju með bílana!
Nýr TGX: Jökulfell ehf
Á miðvikudag afhentum við Jökulfelli ehf nýjan MAN TGX 33.580 6×4, bíl sem er hlaðinn aukabúnaði, þar á meðal ljósabogum frá Metec og ljósabúnaði frá Strands. Eins og sjá má er bíllinn virkilega flottur í alla staði. Við óskum Jökulfelli til lukku með nýja bílinn!